MAGNUS heilsuvörur
VISMED gervitár í dreypiglasi 10 ml
3.678 kr.
VISMED gervitár innihalda alls engin rotvarnarefni og hafa því ekki ertandi áhrif á augnvefi. Droparnir innihalda 0,18% sódíum hýalúronsýru sem m.a. eykur endingu þeirra í augunum. VISMED gervitár innihalda einnig fjölda mikilvægra jóna sem er að finna í náttúrulegum tárum og nálgast því að mynda náttúrulega tárafilmu á yfirborði hornhimnunnar.
Gervitárin má nota með hörðum og mjúkum linsum.
Tárin eru í handhægum umbúðum og þau má nota í 3 mánuði eftir opnun.
VISMED - Tárin sem endast.