Um okkur
MAGNUS stuðlar að heilbrigði og hamingju með hugvitssömum vörum og ráðgjöf.
MAGNUS var stofnað 2011 og velur vöruframboð sitt af kostgæfni og leitast við að ráðleggja og þjónusta söluaðila og viðskiptavini á þann hátt að sómi sé að.
MAGNUS er sífellt opið fyrir lausnum sem bæta líf viðskiptavina sinna.
Við erum staðsett í Álfheimum 74, 104 Reykjavík á 2. hæð í Nýja Glæsibæ.
Hægt er að hafa samband við okkur í síma: 512-1255 eða með því að senda póst á netfangið okkar: pantanir@magnusehf.is.